fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. júlí 2020 19:47

Klopp er líklegur að fara með sína menn til Marbella

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var óánægður með dómgæsluna í leik gegn Burnley í dag.

Liverpool þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á Anfield en fékk tækifæri til að gera út um leikinn.

,,Þetta var mjög góður leikur en við opnuðum hurðina fyrir Burnley og hefðum átt að loka henni. Við hefðum átt að skora tvö, þrjú eða fjögur mörk,“ sagði Klopp.

,,Dómarinn sleppti því að dæma á margar tæklingar svo það var augljós hætta þegr boltinn kom inn í teiginn. Þeir gerðu það sem þeir eru góðir í og ég virði það.“

,,Þetta er okkur að kenna því við hefðum átt að loka leiknum en gerðum það ekki.“

,,Við lokuðum leiknum ekki og þeir nýttu sitt tækifæri. Þetta er eins og tapaður leikur. Við þurfum að sjá betur um leikina.“

,,Við vorum reiðir út í dómarann en verðum fyrst og fremst að gagnrýna okkur sjálfa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche