fbpx
Mánudagur 21.september 2020
433Sport

Stórstjarna í bobba: Nær ekki að selja húsið – Glæsileg eign

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 09:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, fyrrum stjarna Manchester United, er í basli meðað selja heimili sitt á Englandi.

Fjallað er um málið í enskum götublöðum en Giggs hefur undanfarna 18 mánuði reynt að selja.

Um er að ræða glæsilegt fimm herbergja heimili sem Giggs verðmetur á 3,5 milljónir punda.

Húsið hefur verið til sölu síðan í byrjun 2019 en það var áður notað af Giggs og hans fjölskyldu.

Giggs skildi við fyrrum eiginkonu sína Stacey árið 2018 og fór húsið svo fljótlega á sölu.

Hér má sjá myndir af þessari glæsilegu eign.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“
433Sport
Í gær

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum

3. deild karla: 23 mörk í fjórum leikjum
433Sport
Í gær

Bale er kominn í Tottenham – Vill vinna bikara með liðinu

Bale er kominn í Tottenham – Vill vinna bikara með liðinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Markaveisla í fyrsta sigri Leeds á tímabilinu

Markaveisla í fyrsta sigri Leeds á tímabilinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pepsi Max-deildin: Jafntefli í Grafarvoginum

Pepsi Max-deildin: Jafntefli í Grafarvoginum