fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
433

Pizarro lagði skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. júlí 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Claudio Pizarro hefur lagt knattspyrnuskóna frægu á hilluna.

Þetta var staðfest í gær en Pizarro mun fagna 42 ára afmæli sínu þann 3. október.

Síðasta verkefni Pizarro var að sitja á bekknum er Bremen hélt sæti sínu í Bundesligunni gegn Heidenheim.

Pizarro hefur komið víða við á ferlinum en hann stoppaði til að mynda stutt hjá Chelsea frá 2007 til 2009.

Undanfarin 12 ár hefur Pizarro leikið í Þýskalandi með Bremen, Bayern Munchen og Köln.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH vilja Óla Jó heim: „Við erum ekki Séð og heyrt“

Segir FH vilja Óla Jó heim: „Við erum ekki Séð og heyrt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Thiago missir hið minsta að næstu tveimur leikjum Liverpool

Thiago missir hið minsta að næstu tveimur leikjum Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Leno ekki nógu góðan fyrir Arsenal – Fær Rúnar Alex tækifæri?

Segir Leno ekki nógu góðan fyrir Arsenal – Fær Rúnar Alex tækifæri?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári um framtíð sína: „Meira get ég ekki sagt um það“

Eiður Smári um framtíð sína: „Meira get ég ekki sagt um það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“

Víðir rýnir í stöðu Gylfa Þórs í Bítlaborginni: „Hann virkar helmingi léttari“
433Sport
Í gær

Aston Villa ekki í vandræðum með Fulham

Aston Villa ekki í vandræðum með Fulham
433Sport
Í gær

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“