fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Segir að Werner hafi gert rétt – Átti að hafna Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. júlí 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner gerði rétt með að velja Chelsea frekar en Liverpool að sögn Michael Ballack, fyrrum leikmanns liðsins.

Werner hefur samþykkt að ganga í raðir Chelsea en Liverpool sýndi Þjóðverjanum líka áhuga.

,,Ef Liverpool var möguleiki fyrir hann þá tók hann rétta ákvörðun og hann einn getur tekið hana,“ sagði Ballack við I.

,,Hvernig á Timo að búast við því að byrja í hverri viku gegn Mo Salah, Roberto Firmino og Sadio Mane?“

,,Chelsea er að byggja ungt og nýtt lið með ungan þjálfara. Það er frábært verkefni miðað við aldur Timo.“

,,Hann getur haft meiri áhrif hjá Chelsea en hjá Liverpool.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti