fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Sturluð eyðsla Börsunga á síðustu árum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni hefur staðfest komu miðjumannsins Miralem Pjanice frá Juventus. Í síðustu viku var greint frá því að Barcelona og Juve væru að skipta á leikmönnum.

Pjanic er reynslumikill leikmaður en Barcelona borgar 65 milljónir evra fyrir hann. Liðið tapar þó engu en Juventus kaupir Arthur frá Barcelona á móti fyrir 72 milljónir evra.

Barcleona hefur eytt svakalegum fjárhæðum síðustu ár og frá tímabilinu 2014/15 hefur félagið eytt yfir 900 milljónum evra í leikmenn.

Öll dýustu kaupin hafa misheppnast en Ousmane Dembele, Philippe Coutinho og Antoine Griezmann hafa ekki fundið sig á Nývangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Sölvi missti hausinn í Vesturbænum – ,,Fokkaðu þér, auminginn þinn“

Sjáðu atvikið: Sölvi missti hausinn í Vesturbænum – ,,Fokkaðu þér, auminginn þinn“
433Sport
Í gær

Bayern Munchen bikarmeistari

Bayern Munchen bikarmeistari
433Sport
Í gær

Pogba búinn að skipta um skoðun – Aldrei verið ánægðari

Pogba búinn að skipta um skoðun – Aldrei verið ánægðari
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með

Byrjunarlið Manchester United og Bournemouth: Fernandes og Pogba með
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍA tók Val í kennslustund á Hlíðarenda

ÍA tók Val í kennslustund á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“

Tæplega tvö þúsund strákum boðið á samkomu í kvöld: ,,Enginn sem setur út á að þeir séu að hittast“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sane tók númerið af Coutinho

Sane tók númerið af Coutinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki

Gat komist á sama stað og Messi og Ronaldo en vildi það ekki