fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
433

Elín Metta með tvö í sigri Vals

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 19:57

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 1-3 Valur
0-1 Elín Metta Jensen
0-2 Elín Metta Jensen
1-2 Grace Elizabeth Hancock
1-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir

Valur er enn með fullt hús stiga í efstu deild kvenna eftir leik við ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

Það var boðið upp á fínasta leik í Eyjum og fengu áhorfendur fjögur mörk í sigri Vals.

Elín Metta Jensen elskar fátt meira en að skora mörk og gerði fyrstu tvö mörk Vals í leiknum.

Grace Elizabeth Hancock minnkaði muninn fyrir ÍBV í seinni hálfleik áður en Valsmenn bættu við þriðja markinu og 3-1 sigur staðreynd.

Valur er með 12 stig á toppnum eftir fjóra leiki og er ÍBV aðeins með þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“

,,Spilaði eins og hann hafi verið fullur í viku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool

Manchester City niðurlægði meistara Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“

Hraunar yfir Lionel Messi og kennir honum um: ,,Einhverfur krakki sem er einn og hálfur metri á hæð“