fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Rooney ætlar að byggja golfvöll í garðinum – Húsið kostar 3,5 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er að klára að byggja hús fyrir sig og fjölskyldu sína í úthverfi Manchester sem kostar 20 milljónir punda.

Nú kemur fram í opinberum gögnum að leynigöng séu í húsinu, þar er hægt að fara niður og keyra á rafmagnsbíl í öryggisherbergi. Þar er hægt að loka að sér og kemst enginn þar inn, þetta getur nýst þegar eitthvað gengur, hamfarir, hryðjuverk eða innbrot.

Brotist var inn hjá Rooney fjölskyldunni árið 2016 og hefur Coleen verið stressuð heima hjá sér síðan, í öryggisherberginu verður nettenging, hægt verður að horfa á öryggismyndavélarnar í húsinu, þarna verður baðherbergi og eldhús.

Húsið verður eitt það flottasta í Bretlandi, þarna verður bílskúr fyrir sex bíla. Á til að veiða í, bíósalur, bar, vínkjallari, sundlaug og allt sem því fylgir. Bókasafn verður í húsinu auk fjölda svefnherbergja.

Ensk blöð segja svo frá því að Rooney ætli að láta setja upp nokkrar golfholur í fullri lengd í garðinum hjá sér auk þess að setja upp æfingaflatir fyrir vipp og pútt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við

Bayern byrjað að ræða við Rangnick um að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samtal Liverpool við Slot virkt

Samtal Liverpool við Slot virkt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli

Íhuga að lögsækja Gary Neville fyrir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Í gær

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Í gær

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina