fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Á von á því að fjöldi manna neiti að mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að að fjöldi leikmanna muni hafna því að mæta til æfinga á Englandi. Félög fengu leyfi til að hefja æfingar í fimm manna hópum í dag.

Troy Deeney, fyrirliði Watford hefur gefið það út að hann neiti að mæta til æfinga. Hann er hræddur við kórónuveiruna og að koma með hana heim til sín.

„Við eigum að byrja í vikunni en ég hef látið vitað að ég mæti ekki,“ sagði Deeney sem er þekktur harðhaus í boltanum.

Neville á von á því að fleiri fylgji. „Ég veit að það eru félög í deildinn með fimm eða sex leikmenn sem vilja ekki mæta aftur. Þeir eru ekki sáttir með hvernig næstu stig verða,“ sagði Neville.

„Það eru vandamál sem koma og vandamál sem þarf að leysa á næstu vikum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar