fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Á von á því að fjöldi manna neiti að mæta til vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að að fjöldi leikmanna muni hafna því að mæta til æfinga á Englandi. Félög fengu leyfi til að hefja æfingar í fimm manna hópum í dag.

Troy Deeney, fyrirliði Watford hefur gefið það út að hann neiti að mæta til æfinga. Hann er hræddur við kórónuveiruna og að koma með hana heim til sín.

„Við eigum að byrja í vikunni en ég hef látið vitað að ég mæti ekki,“ sagði Deeney sem er þekktur harðhaus í boltanum.

Neville á von á því að fleiri fylgji. „Ég veit að það eru félög í deildinn með fimm eða sex leikmenn sem vilja ekki mæta aftur. Þeir eru ekki sáttir með hvernig næstu stig verða,“ sagði Neville.

„Það eru vandamál sem koma og vandamál sem þarf að leysa á næstu vikum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum