fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
433Sport

Stones njósnaði um fyrrverandi og lögreglan var kölluð til

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 18:30

Þegar allt lék í lyndi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Stones varnarmaður Manchester City og enska landsliðsins fékk heimsókn frá lögreglunni og er sakaður um að hafa njósnað um fyrrum eiginkonu sinni.

Millie Savage hringdi á lögreglunni eftir að hafa fengið skilaboð frá Stones sem setti út á það hverjir voru að heimsækja heimili hennar. Hann hafði aðgang að myndavélakerfinu í húsinu.

Stones flutti út á síðasta ári þegar hann ákvað að skilja við æskuástina sína og gekk út.

„Millie var hrædd þegar hún komst að þessu og lögreglan var send heim til Stones,“ sagði vinur fjölskyldunnar.

Millie fékk að yfirgefa heimili sitt á meðan útgöngubannið var í Bretlandi og fékk að fara til foreldra sinna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“

,,Eins og hann vilji ekkert hafa hann“
433Sport
Í gær

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik

Tveir Íslendingaslagir fóru fram í Svíþjóð – Hákon á bekknum í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“

Sjáðu myndbandið: Undarlegar spurningar á blaðamannafundi – ,,Lyktar hann eins vel og hann lítur út“