fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Gummi Ben og Kjartan Atli taka við skútunni af Hödda Magg

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. maí 2020 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Benediktsson og Kjartan Atli Kjartansson taka við Pepsi Max skútunni á Stöð2 Sport af Herði Magnússyni. Herði var sagt upp starfi á síðasta ári en hann hafði séð um Pepsi Mörkin um langt.

„Tveir þættir verða á dagskrá eftir hverja umferð í Pepsi Max deild karla í sumar. Annar verður markaþáttur í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar en hinn verður umræðuþáttur um deildina sem Guðmundur Benediktsson stjórnar,“ segir í frétt á Vísir.is

Sjö sérfræðingar verða til taks í umfjöllun um Pepsi Max-deild karla en Hjörvar Hafliðason og Tómas Ingi Tómasson snúa aftur.

Davíð Þór Viðarsson og Sigurvin Ólafsson eru nýir í þessu hlutverki. Atli Viðar Björnsson, Reynir Leósson og Þorkell Máni Pétursson verða áfram á sínum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“