fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Arnar segir menn byrjaða að kveinka sér: „Eru alveg 10 – 20% undir því sem þeir voru“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. maí 2020 11:00

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest í gær

KSÍ hefur sett mótið upp og verður síðasta umferðin spiluð 31 október. Tveir leikir fara fram á grasi en fjórir á gervigrasi í síðustu umferðinni.

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Félögin hófu æfingar í vikunni og Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings segir ástand leikmanna ekki eins gott og það var fyrir veiruna.

„Við tókum fitnesstest áðan og menn eru alveg 10, 15, 20% undir því sem þeir voru áður en Covid-19 kom, fyrir sjö, átta vikum. Þannig að það verður að sýna smá þolinmæði fyrstu tvo, þrjá leikina að menn séu aðeins lengi að komast í gagn. Það er af eðlilegum ástæðum,“ sagði Arnar á Rás2 í gær.

„Þú getur hlaupið í tvo daga samfleytt, hlaupa beint og þess háttar, og reynt að gera eins vel og hægt er í þeim efnum. En fótbolti, og aðrar íþróttagreinar, snýst svo mikið um litlu hreyfingarnar, litlu hliðarhreyfingarnar sem reyna á litlu vöðvana sem enginn veit hvað heita. Um leið og þú kemst í ákveðinn bolta… við reyndum að byrja rólega í þessari viku en strax eftir fyrstu tvær æfingarnar fóru menn að kveinka sér. Þetta er bara eðlilegt. Það tekur bara tíma fyrir líkamann að komast í gang aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“

Valtýr Björn biður Viðar Örn afsökunar á falsfrétt sem fór í loftið – „Þetta er algjört kjaftæði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana