fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Jóhann Berg opnar sig: „Ég hef aldrei farið jafn langt niður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. maí 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Burnley hefur upplifað erfiða tíma síðasta árið. Jóhann hefur glímt við mikið af meiðslum.

Jóhann meiddist á læri gegn Frakklandi í október og hefur síðan þá ekki fundið taktinn, lærið gaf sig aftur í janúar og í febrúar meiddist hann á kálfa.

,,Ég fór framhjá leikmanni og hann ýtti við mér, öll þyngdin fór á vinstra lærið og það gaf sig. Ég vissi að þetta væri alvarlegt,“ sagði Jóhann Berg við The Athletic.

Jóhann snéri aftur á völlinn um jólin þegar álagið var mikið, margir leikir og mikið af æfingum. Lærið gaf sig svo aftur í upphafi árs í enska bikarnum.

,,Það var líklega ekki það besta fyrir mig að koma aftur þegar það er svona þétt spilað og margar æfingar. Ég fann aftur tak í lærinu í bikarnum, það var erfitt að taka því. Ég hafði lagt svo mikið á mig til að koma til baka.“

,,Andlega, hef ég líklega aldrei farið jafn langt niður. Fyrstu dagana sérstaklega, ég var mjög niðurlútur. Þú ferð að hugsa um þetta og af hverju þetta sé að gerast. Þú reynir svo að koma þér af stað og koma sterkari til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique