fbpx
Laugardagur 04.júlí 2020
433Sport

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, sérfræðingur Sky Sports hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Hann velur sjö frá efsta liði deildarinnar, Liverpool.

Öll varnarlína liðsins er úr Bítlaborginni en óvíst er hvenær eða hvort enska deildin nær að klára sig af.

Carragher velur tvo leikmenn úr Manchester City, einn úr Aston Villa og einn úr Sheffield United.

Lið ársins frá Carragher eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“

Landsliðsþjálfarinn baunar á eigin leikmann: Skipti engu máli hjá Liverpool – ,,Hver man eftir honum?“
433Sport
Í gær

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum

Bannað að bera ,,Black Lives Matter“ merki í öllum útsendingum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham

Sheffield ekki í vandræðum með Tottenham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Liverpool: Garcia byrjar