fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
433Sport

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, gerir vel við sig á erfiðum tímum og var að kaupa sér Bugatti Centodieci. Bifreið sem aðeins þeir ríkustu hafa efni á.

Aðeins eru til tíu eintök Bugatti Centodieci en Ronaldo greiddi um 1,5 milljarð fyrir kerruna.

Ronaldo á svakalegan bílaflota sem metinn er á 2,8 milljarð íslenskra króna, hann elskar fallegan bíl.

Ronaldo var að taka á sig launaskerðingu hjá Juventus en hann þénar þó áfram hressilega.

Bílaflota Ronaldo má sjá hér að neðan.

MERCEDES G-WAGON BRABUS, £600,000

BUGATTI CHIRON, £2.15MILLION

BUGATTI VEYRON, £1.7M

LAMBORGHINI AVENTADOR, £260,040

ROLLS ROYCE CULLINAN, Frá £330,000

CHEVROLET CAMARO, £35,000

FERRARI F12 TDF, £350,000

RANGE ROVER SPORT, £100,000

MERCEDES AMG GLE 63, £127,000

MCLAREN SENNA, £1MILLION

BENTLEY CONTINENTAL GT, Frá £151,000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn

Hafa eytt 85 milljörðum en ekki fundið þriðja hjólið undir bílinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“

Segir erfitt að fá menn til að ræða fjárhagserfiðleika: „Ég vil gera það fyrir opnum dyrum“
433Sport
Í gær

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal

Líklegt að David Luiz verði sparkað út hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“

Segir Hjörvar ítrekað varpa sprengjum: „Hlakka til að troða sokk upp í hann“
433Sport
Í gær

Þjóðin hefur talað: Þessi lið falla úr Pepsi Max-deildinni í sumar

Þjóðin hefur talað: Þessi lið falla úr Pepsi Max-deildinni í sumar
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Ronaldo fær slæma dóma: „Samþykkt?“

Ný hárgreiðsla Ronaldo fær slæma dóma: „Samþykkt?“
433Sport
Í gær

Ætla ekki að blanda sér í fjölmiðlafárið

Ætla ekki að blanda sér í fjölmiðlafárið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn