fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433

Ziyech er spenntur fyrir næsta kafla

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech, leikmaður Ajax, hefur tjáð sig um eigin félagaskipti til Chelsea sem gerast næsta sumar.

Ziyech hefur gert fimm ára samning við Chelsea en hann gengur í raðir félagsins næsta sumar.

Vængmaðuinn er mjög ánægður með félagaskiptin en hann kostar Chelsea um 36 milljónir punda.

,,Ég er hæstánægður með að vera að ganga í raðir stórliðs á borð við Chelsea,“ sagði Ziyech.

,,Ég er spenntur fyrir næsta tímabili og ég vona að við getum afrekað frábæra hluti saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

Enski boltinn fer af stað 17 júní

Enski boltinn fer af stað 17 júní
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Í gær

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag