fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Segir að hann sé markvörður númer eitt – ,,Hann sýndi það“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, stjóri belgíska landsliðsins, segir að Thibaut Courtois sé besti markvörður heims í dag.

Courtois hefur undanfarin tvö ár leikið með Real Madrid en hann fór í gegnum erfiða tíma til að byrja með eftir að hafa komið frá Chelsea.

,,Hann hefur alltaf verið með það á hreinu hvað það þarf til að vera markvörður númer eitt hjá Real Madrid,“ sagði Martinez.

,,Hann fór í gegnum erfitt breytingarskeið, það var erfitt en hann var alltaf einbeittur á að sýna hvað í honum býr.“

,,Síðan gegn Galatasaray í Meistaradeildinni hefur hann verið mikilvægur í að ná í úrslit. Hann er enn mjög ungur og getur bætt öll met hjá Real.“

,,Hann sýndi þetta allt á HM: hann er sá besti. Að vera sá besti á HM, ganga í raðir Real Madrid. Gæði hans og stærð leyfa honum að gera hluti sem aðrir geta ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst

Klopp staðfestir brottför leikmanns – Spilar ekki því hann gæti meiðst
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“

Óskar Hrafn öskuillur eftir jafnteflið: ,,Gæti örugglega skrifað BA ritgerð um dómgæsluna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“

Óli Kri spilaði 15 ára gömlum strák: ,,Maður þarf að velja rétt“