fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Stjörnurnar taka á sig launalækkun svo enginn verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 15:30

Erling Braut Haaland (Dortmund) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn FC Bayern og Borussia Dortmund eru að taka á sig 20 prósenta launalækkun á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Þetta gera leikmenn félagsins svo starfsfólk í öðrum störfum verði ekki rekið, þeir vilja sjá til þess að félögin reki ekki neinn úr starfi.

Ekki hefur verið spilað í Þýskalandi síðan í byrjun mars og er óvíst hvenær keppni fer af stað á ný.

Bæði félög lögðu þetta til við leikmenn sína til að koma í veg fyrir að starfsfólk í kringum liðið missi vinnuna.

Leikmenn beggja félaga þéna vel og ættu því að lifa af smá skerðingu á þessum fordæmalausu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“

Lögreglan hefur heimsótt heimili hans fjórum sinnum á þremur dögum – „Velkomin til Norður-Kóreu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Hartman í Val