fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433

Fabregas opnar sig um umdeilda ákvörðun: ,,Arsene Wenger svaraði mér aldrei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, leikmaður Monaco, hefur opnað sig um af hverju hann samdi ekki aftur við félagið árið 2014.

Fabregas yfirgaf þá Barcelona fyrir Chelsea en það var Arsenal sem neitaði að fá leikmanninn aftur.

,,Um leið og ég ákvað að yfirgefa Barcelona þá var Arsenal með forkaupsrétt og ég mátti ekki tala við annað félag í heila viku,“ sagði Fabregas.

,,Arsene Wenger gaf mér aldrei svar, við þurftum bara að bíða í þessa viku og sjá hvort þeir myndu svara.“

,,Það var klárlega minn fyrsti kostur, í huganum var ég að segja öllum að ég væri á leið til Arsenal – það er það sem ég vildi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti vinnuna eftir ummæli eiginkonunnar – ,,Ógeðslegt pakk“

Missti vinnuna eftir ummæli eiginkonunnar – ,,Ógeðslegt pakk“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sektaður fyrir að fara í klippingu – ,,Þvílíkur brandari“

Sektaður fyrir að fara í klippingu – ,,Þvílíkur brandari“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikael svarar fyrir sig og segir sögurnar kjaftæði – ,,Ég lét keyra mig til Keflavíkur“

Mikael svarar fyrir sig og segir sögurnar kjaftæði – ,,Ég lét keyra mig til Keflavíkur“
433Sport
Í gær

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner

Mögulegar útgáfur af byrjunarliði Chelsea með komu Werner
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína
433Sport
Í gær

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi

Segir Harald þann besta þó hann sé stundum í kjötbollu formi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi

Langskotið og dauðafærið – Líf og fjör í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir