fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Solskjær boðið að kaupa sænskan landsliðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur verið boðið að kaupa Emil Forsberg miðjumann RB Leipzig. Frá þessu segir Bild.

Bild segir að United standi til boða að kaupa Forsberg á 17 milljónir punda í sumar, miðjumaðurinn er 28 ára gamall.

Forsberg er frá Svíþjóð en þessi 28 ára sóknarsinnaði miðjumaður kom til félagsins frá Malmö fyrir fimm árum.

Forsberg hefur spilað 49 landsleiki fyrir Svíþjóð en lið á Englandi hafa horft til hans og líkur á að hann fari þangað í sumar.

Forsberg hefur skorað 30 mörk í þýsku úrvalsdeildinni en hann getur einnig spilað á vinstri kanti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Í gær

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Í gær

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli