fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
433Sport

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í enska boltanum um helgina en umferðin kláraðist í gær með sigri Liverpool á West Ham.

Arsenal vann góðan 3-2 sigur á Everton á sunnudag en fyrr um daginn hafði Manchester United unnuð sannfærandi sigur á Watford.

Chelsea vann granna sína í Tottenham 2-1, sigurinn var sannfærandi þó tölurnar segi annað. Manchester City vann nauman sigur á Leicester í spennandi leik.

Burnley pakkaði svo Bournemouth saman á heimavelli og er svo gott sem búið að tryggja sæti sitt í deildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag

Fara af stað þrátt fyrir fjögur ný smit í dag
433Sport
Í gær

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig
433Sport
Í gær

Veisla fyrir sófakartöflur

Veisla fyrir sófakartöflur
433Sport
Í gær

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn
433Sport
Í gær

Njósnarar heimsóttu Liverpool

Njósnarar heimsóttu Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun

Drekka kaffi og hugsa næstu skref eftir að allt lak út í morgun