fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 17:48

Mæta stjörnunar til æfinga hér á landi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, er ekki viss hvort hann muni taka við fyrirliðabandi liðsins aftur.

Xhaka var fyrirliði Arsenal í byrjun tímabils en bandið var tekið af honum eftir rifrildi við stuðningsmenn liðsisn.

Miðjumaðurinn hefur spilað nokkuð vel undanfarið en hann er þó ekki búinn að gleyma því sem gerðist.

,,Ég veit hvað ég get gefið liðinu með fyrirliðabandið eða án þess,“ sagði Xhaka.

,,Ef ég verð spurður um að bera bandið aftur fyrir félagið einn daginn þá mun ég hugsa mig tvisvar um.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn

Setja matarbakka í bílinn svo allir verði klárir í slaginn
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega