fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Watford.

Spilað var á Old Trafford í Manchester og átti nýi maðurinn Bruno Fernandes hörkuleik fyrir heimamenn.

Fernandes skoraði bæði og lagði upp fyrir United í 3-0 sigri en mark hans kom af vítapunktinum.

Þeir Anthony Martial og Mason Greenwood spiluðu einnig fyrir United í sigrinum.

Á sama tíma áttust við Wolves og Norwich en þeim leik lauk með öruggum 3-0 heimasigri Wolves.

Manchester United 3-0 Watford
1-0 Bruno Fernandes(víti, 42′)
2-0 Anthony Martial(58′)
3-0 Mason Greenwood(75′)

Wolves 3-0 Norwich
1-0 Diogo Jota(19′)
2-0 Diogo Jota(30′)
3-0 Raul Jimenez(50′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Í gær

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Í gær

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli