fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433Sport

Byrjunarliðin á Emirates: Gylfi á sínum stað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Everton sem spilar við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Gylfi er á sínum stað á miðju vallarins en Everton heimsækir Arsenal á Emirates í erfiðu verkefni.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

Arsenal: Leno, Bellerin, Mustafi, Luiz, Kolasinac, Xhaka, Ceballos, Ozil, Pepe, Aubameyang, Nketiah.

Everton: Pickford, Sidibe, Holgate, Mina, Baines, Delph, Schneiderlin, Sigurðsson, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega
433Sport
Í gær

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni
433Sport
Í gær

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stutt stopp Ragnars í Köben?

Stutt stopp Ragnars í Köben?