fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Guardiola um umdeild ummæli Sterling: ,,Mega segja það sem þeir vilja“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tjáð sig um ummæli vængmannsins Raheem Sterling.

Sterling ræddi við spænska blaðið AS og greindi þar frá því að það væri hans draumur að spila fyrir Real Madrid einn daginn.

Guardiola er alveg sama þó það sé draumur Sterling og segir að hann eigi rétt á því að tala um það mál.

,,Leikmennirnir mega tala um það sem þeir vilja og um það sem þeir hugsa, við erum ekki hér til að koma í veg fyrir það,“ sagði Guardiola.

,,Það er eðlilegt að ef þú ræðir við miðla frá Madríd að það sé talað um Real Madrid.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Í gær

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu