fbpx
Laugardagur 06.júní 2020
433Sport

,,Van Dijk mun aldrei vinna Ballon d’Or“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk mun aldrei vinna Ballon d’Or verðlaunin að mati landa hans, Ruud Gullit.

Van Dijk kom sterklega til greina í valinu í fyrra en það var Lionel Messi sem vann verðlaunin að lokum.

,,Skilaboð Ballon d’Or voru þau að hann fær aldrei tækifæri til að vinna aftur,“ sagði Gullit.

,,Ég tel að hann hafi átt skilið að vinna en það er ekki hægt að segja að Messi hafi ekki átt verðlaunin skilið.“

,,Ef það er einhvern tímann möguleiki fyrir varnarmann að vinna þá var það á þessu ári.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

,,Heilalausir rasistar“
433Sport
Í gær

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram

Á síðustu tólf mánuðum hefur hann þénað 7 milljarða á Instagram
433Sport
Í gær

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega

Jóhann Berg meiddur en ekki alvarlega
433Sport
Í gær

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni

Íslendingur meistari með Chelsea – Liverpool fellur úr deildinni
433Sport
Í gær

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína

Liverpool getur ekki bætt leikmönnum á launskrá sína
433Sport
Fyrir 2 dögum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 30 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stutt stopp Ragnars í Köben?

Stutt stopp Ragnars í Köben?