fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Var tug milljóna halli á rekstri KSÍ árið 2019? – „Mér brá“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 08:46

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football var um 50 milljóna króna tap á rekstri KSÍ árið 2019. Sagt er að ársreikningur verði birtur í dag á vef sambandsins.

Árið 2018 var hagnaður sambandsins yfir 200 milljónir og árið 2017 var hagnaður ársins rúmar 200 þúsund krónur. Hagnaðurinn árið 2018 var fyrst og síðast vegna HM, karla þar sem Ísland var með í fyrsta sinn. Gríðarlegar tekjur koma af stórmóti karla.

,,Ég náði að glugga í þennan reikning, mér brá. Það var tap á rekstri sambandsins árið 2019, í kringum 50 milljónir. Mér finnst það skellur,“ sagði Kristján Óli.

Ekki var útskýrt hvar hallinn á rekstrinum væri en öll undankeppni EM karla var í fyrsta sinn leikin á sama árinu, þar var mikill kostnaður sem iðulega hefur farið á tvö ár.

Knattspyrnusambandið er þó vel statt og átti um 759 milljónir í óráðstafað eigið fé undir lok árs 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Hartman í Val

Hartman í Val
433Sport
Í gær

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?