Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

VAR tók mark af Wolves: Fyrirliðinn heimtaði svör frá Mike Dean – ,,Hann er dómarinn og hefur enga andskotans hugmynd“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Wolves og Leicester í ensku úrvalsdeildinni en staðan er markalaus eftir fyrri hálfleik.

Wolves virtist hafa komist yfir undir lok fyrri hálfleiks er Willy Boly skoraði með skalla.

Það mark var hins vegar dæmt af eftir ákvörðun VAR sem taldi Diogo Jota vera rangstæðan áður en boltinn fór í netið.

Það munaði kannski millimeter á Jota og leikmanni Leicester og voru margir mjög hissa.

Conor Coady, fyrirliði Wolves, ræddi við dómarann Mike Dean eftir fyrri hálfleikinn og spurði út í atvikið.

Dean sagðist ekki hafa hugmynd um dóminn sjálfur og að þeir í VAR-herberginu hefðu tekið ákvörðunina.

,,Hann er dómari leiksins og hann hefur enga andskotans hugmynd um hvað gerðist,“ öskraði Coady að lokum er leikmenn gengu til búningsklefa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi meiddist í kvöld

Arnór Ingvi meiddist í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Í gær

Svona væri staðan í deildinni án VAR

Svona væri staðan í deildinni án VAR
433Sport
Í gær

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt

Tölfræðin hjá framherjanum sem Barcelona fékk á umdeildan hátt