fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433Sport

VAR tók mark af Wolves: Fyrirliðinn heimtaði svör frá Mike Dean – ,,Hann er dómarinn og hefur enga andskotans hugmynd“

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Wolves og Leicester í ensku úrvalsdeildinni en staðan er markalaus eftir fyrri hálfleik.

Wolves virtist hafa komist yfir undir lok fyrri hálfleiks er Willy Boly skoraði með skalla.

Það mark var hins vegar dæmt af eftir ákvörðun VAR sem taldi Diogo Jota vera rangstæðan áður en boltinn fór í netið.

Það munaði kannski millimeter á Jota og leikmanni Leicester og voru margir mjög hissa.

Conor Coady, fyrirliði Wolves, ræddi við dómarann Mike Dean eftir fyrri hálfleikinn og spurði út í atvikið.

Dean sagðist ekki hafa hugmynd um dóminn sjálfur og að þeir í VAR-herberginu hefðu tekið ákvörðunina.

,,Hann er dómari leiksins og hann hefur enga andskotans hugmynd um hvað gerðist,“ öskraði Coady að lokum er leikmenn gengu til búningsklefa.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Í gær

Gaui Þórðar segir Air Iceland Connect misnota aðstöðu sína – Veskið í Ólafsvík fékk að finna fyrir því

Gaui Þórðar segir Air Iceland Connect misnota aðstöðu sína – Veskið í Ólafsvík fékk að finna fyrir því
433Sport
Í gær

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“