Sunnudagur 29.mars 2020
433

Segir að enginn hafi reynt við Sancho

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, stjórnarformaður Dortmund, hefur staðfest það að engin félög séu á eftir Jadon Sancho, leikmanni liðsins.

Sancho er talinn vera einn eftirsóttasti leikmaður heims en Zorc neitar að útiloka að hann fari í sumar eða ekki.

,,Staðreyndin er sú að enginn hefur haft samband við okkur vegna Jadon,“ sagði Zorc.

,,Ég get ekki sagt neitt staðfest um hvort hann verði áfram í sumar. Það sem ég get sagt er að honum líður vel.“

,,Annars væri hann ekki að bjóða upp á svona frammistöður í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forseti UEFA viðurkennir að öllu gæti verið aflýst

Forseti UEFA viðurkennir að öllu gæti verið aflýst
433Sport
Í gær

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir
433
Í gær

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?

Var stjóri Arsenal veruleikafirrtur?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saknar þess ekki að vera hjá Arsenal – ,,Á ekki góðar minningar þaðan“

Saknar þess ekki að vera hjá Arsenal – ,,Á ekki góðar minningar þaðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“