Föstudagur 21.febrúar 2020
433

Segir að enginn hafi reynt við Sancho

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Zorc, stjórnarformaður Dortmund, hefur staðfest það að engin félög séu á eftir Jadon Sancho, leikmanni liðsins.

Sancho er talinn vera einn eftirsóttasti leikmaður heims en Zorc neitar að útiloka að hann fari í sumar eða ekki.

,,Staðreyndin er sú að enginn hefur haft samband við okkur vegna Jadon,“ sagði Zorc.

,,Ég get ekki sagt neitt staðfest um hvort hann verði áfram í sumar. Það sem ég get sagt er að honum líður vel.“

,,Annars væri hann ekki að bjóða upp á svona frammistöður í hverri viku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnór Ingvi meiddist í kvöld

Arnór Ingvi meiddist í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur