Föstudagur 21.febrúar 2020
433

Lengjubikarinn: Hilmar kláraði Fjölni – FH vann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjubikar karla í kvöld en leikið vart í Skessunni og í Egilshöll.

Í A-deild í riðli 3 þá vann FH góðan 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík. Þetta var annar sigur FH í riðlinum eftir 3-0 sigur á HK.

Morten Beck, Jónatan Ingi Jónsson og Þórir Jóhann Helgason gerðu mörk FH en Lárus Björnsson skoraði fyrir Þrótt.

Hilmar Árni Halldórsson var þá í stuði fyrir Stjörnuna sem spilaði við Fjölni í Egilshöll.

Hilmar skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-0 sigri, eitt í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnór Ingvi meiddist í kvöld

Arnór Ingvi meiddist í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves

Úrslitin í Evrópudeildinni: Eitt mark dugði Arsenal – Geggjaður sigur Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic

Úrslitin í Evrópudeildinni: Jafntefli hjá Manchester United – Raggi spilaði gegn Celtic
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar

Byrjunarlið Brugge og Manchester United: Ighalo á bekknum en Romero byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur