fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Lengjubikarinn: Hilmar kláraði Fjölni – FH vann

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í Lengjubikar karla í kvöld en leikið vart í Skessunni og í Egilshöll.

Í A-deild í riðli 3 þá vann FH góðan 3-1 sigur á Þrótti Reykjavík. Þetta var annar sigur FH í riðlinum eftir 3-0 sigur á HK.

Morten Beck, Jónatan Ingi Jónsson og Þórir Jóhann Helgason gerðu mörk FH en Lárus Björnsson skoraði fyrir Þrótt.

Hilmar Árni Halldórsson var þá í stuði fyrir Stjörnuna sem spilaði við Fjölni í Egilshöll.

Hilmar skoraði bæði mörk Stjörnunnar í 2-0 sigri, eitt í fyrri hálfleik og eitt í þeim seinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld