Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

Grealish sagður hafa rætt við vini og vandamenn – Vill komast til Manchester

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. febrúar 2020 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, er sterklega orðaður við stórlið Manchester United í dag.

Manchester Evening News greinir frá því í kvöld að Grealish sé búinn að segja vinum og vandamönnum frá því að hann vilji skipta í sumar.

Grealish er fyrirliði Villa og er mikilvægasti leikmaður liðsins. Hann spilaði stórt hlutverk í að koma liðinu upp á síðustu leiktíð.

Barcelona og Real Madrid eru einnig sögð fylgjast með Grealish sem er samningsbundinn til 2023.

Hann er þó með kaupákvæði upp á 45 milljónir punda og gæti farið fyrir þá upphæð í sumar.

Old Trafford er þar sem Grealish vill spila og er ekki ólíklegt að það gerist í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan sagði stuðningsmennina óvart vera samkynhneigða – Sjáðu skondna innsláttarvillu

Lögreglan sagði stuðningsmennina óvart vera samkynhneigða – Sjáðu skondna innsláttarvillu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einn sá besti á Englandi í dag en var í hörmulegu formi – ,,Ekki hægt að trúa að hann væri atvinnumaður“

Einn sá besti á Englandi í dag en var í hörmulegu formi – ,,Ekki hægt að trúa að hann væri atvinnumaður“
433Sport
Í gær

Chelsea vann sterkan sigur á Tottenham

Chelsea vann sterkan sigur á Tottenham
433Sport
Í gær

VAR í ruglinu: Hafa viðurkennt mistök – Átti að fá beint rautt gegn Chelsea

VAR í ruglinu: Hafa viðurkennt mistök – Átti að fá beint rautt gegn Chelsea