fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Hafnaði Liverpool vegna hugmyndafræði Klopp

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2020 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, segist hafa hafnað því að ganga í raðir Liverpool í sumar.

Ceballos kom til Arsenal frá Real Madrid síðasta sumar en hann gerði lánssamning út tímabilið.

Spánverjinn taldi sig ekki henta leikstíl Jurgen Klopp og ákvað því að velja Arsenal.

,,Klopp er frábær stjóri en nú þarft að skoða hugmyndafræði hvers liðs fyrir sig,“ sagði Ceballos.

,,Eins og er þá hentar minn leikstíll ekki liði eins og Liverpool og ég meina það eins vel og hægt er.“

,,Þú ert þó á óskalista bestu liðanna því þú ert að gera eitthvað rétt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

Lést af COVID-19
433Sport
Í gær

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn