Sunnudagur 29.mars 2020
433Sport

Sjáðu bílasafn stjörnu Liverpool: Það er ekkert sparað

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær nóg borgað fyrir sín störf eins og flestir knattspyrnumenn.

Það eru margir knattspyrnumenn með bíladellu og er óhætt að segja að Salah sé einn af þeim.

Egyptinn hefur sést keyra marga mismunandi bíla en hann á gott safn á heimili sínu í Liverpool.

Enskir miðlar tóku saman myndir af þeim bílum sem Salah keyrir en sumir eru mun dýrari en aðrir.

Salah á til að mynda rándýra Lamgorghini bifreið sem kostaði hann um 175 þúsund pund.

Myndir af þessu má sjá hér.
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“
433Sport
Í gær

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“

Eyjamenn minnast Abel sem féll frá fyrir fjórum árum: „Minningin um frábæran karakter lifir um ókomin ár“
433Sport
Í gær

Eftir tæp þrjú ár í dái er hinn 22 ára Nouri vaknaður

Eftir tæp þrjú ár í dái er hinn 22 ára Nouri vaknaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“

Margir hissa og fúlir eftir óvæntan brottrekstur Arnars í dag: „Yfirburða ljúflingur og dásamlegur samstarfsmaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zlatan var nálægt því að semja – Valdi Milan að lokum

Zlatan var nálægt því að semja – Valdi Milan að lokum