fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Sjáðu fallegt fagn Neymar: Minntist Kobe Bryant – ,,24″

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 21:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltastjarnan Kobe Bryant er látin en hann var farþegi í þyrlu sem hrapaði í Kaliforníu í kvöld.

Bryant er nafn sem allir kannast við en hann gerði garðinn frægan með LA Lakers í NBA deildinni.

Bryant var aðeins 41 árs gamall en hann var farþegi ásamt fjórum öðrum í þyrlunni.

TMZ hefur staðfest það að dóttir Bryant, Gianna, hafi einnig látist í slysinu.

Bryant gerði mikið fyrir körfu og íþróttaheiminn og var hans minnst á samskiptamiðlinum Twitter.

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, minntist Bryant í kvöld er hann skoraði í leik gegn Lille.

Neymar gerði töluna 24 með puttunum en það var lengi númer Bryant.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United
433Sport
Í gær

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs

Guðni Bergsson: Við þurfum á skilningi stjórnvalda að halda á sérstöðu okkar reksturs