fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Klopp hrósaði leikmanni Wolves: ,,Ekki hægt að spila gegn honum á köflum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði Adama Traore, leikmanni Wolves, eftir leik liðanna í gær.

Traore lagði upp eina mark Wolves sem þurfti að sætta sig við 2-1 tap gegn Liverpool á heimavelli.

Traore er af mörgum talinn hraðasti leikmaður heims og hann átti fínasta leik gegn verðandi meisturum.

Klopp var einnig mjög hrifinn af vængmanninum og gaf honum gott hrós eftir leikinn.

,,Það er ekki hægt að spila gegn honum á köflum. Þvílíkur leikmaður, þetta er ekki bara hann en hann er svo góður,“ sagði Klopp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní