Sunnudagur 29.mars 2020
433

Arteta er alveg sammála gagnrýni Lacazette

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sammála gagnrýni Alexandre Lacazette sem hann lét út úr sér á dögunum.

Lacazette gagnrýndi liðsfélaga sína og spilamennsku liðsins eftir 1-1 jafntefli við Sheffield United.

Arsenal komst yfir í fyrri hálfleik en Sheffield tókst að jafna metin þegar sjö mínútur voru eftir.

Arteta er alveg sammála þessari gagnrýni Lacazette og heimtar bætingu á sínu liði.

,,Já ég er sammála honum. Þetta er hluti af því að þjálfa liðið og skoða hvar við hefðum getað stjórnað leiknum betur,“ sagði Arteta.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?
433Sport
Í gær

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór
433Sport
Í gær

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea

Johnson velur besta lið tímabilsins – Óvænt nafn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar
433Sport
Í gær

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“
433Sport
Í gær

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna