fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Birkir Bjarnason mættur aftur í Serie A

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Birkir Bjarnason er genginn í raðir Brescia sem leikur í efstu deild á Ítalíu.

Þetta var staðfest í dag em Birkir kemur til liðsins á frjálsi sölu eftir dvöl í Katar.

Birkir var síðast á mála hjá Al-Arabi í Katar en hann fór þangað eftir að hafa yfirgefið Aston Villa.

Brescia er í miklu veseni á Ítalíu og er í 19. sæti deildarinnar með aðeins 14 stig.

Birkir þekkir það vel að spila á Ítalíu en hann var áður hjá Pescara og Sampdoria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum