fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433

Watford fékk vængmann á sjö milljónir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Ignacio Pussetto hefur skrifað undir samning við Watford á Englandi.

Þetta var staðfest í kvöld en Pussetto kemur til Watford frá Udinese á Ítalíu.

Um er að ræða 24 ára gamlan Argentínumann sem kostar Watford sjö milljónir punda.

Pussetto spilaði 44 deildarleiki með Udinese á tveimur árum en var áður hjá Huracan í heimalandinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi

Ronaldinho greinist með veiruna – Nýlega losnaði hann úr fangelsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Í gær

Jamie Vardy hetja Leicester

Jamie Vardy hetja Leicester
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli