Laugardagur 25.janúar 2020
433Sport

Henderson valinn leikmaður ársins – Á undan Sterling og Kane

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, var í dag valinn enski leikmaður ársins fyrir árið 2019.

Henderson var alltyaf talinn líklegur í valinu ásamt Raheem Sterling, leikmanni Manchester City.

Sterling skoraði 35 mörk og lagði upp önnur 14 árið 2019 en það dugði ekki til að vinna verðlaunin.

Henderson er 29 ára gamall miðjumaður en hann vann Meistaradeildina með Liverpool í sumar.

Harry Kane, leikmaður Tottenham, fékk svo bronsverðlaun fyrir sitt framlag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið