fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Fékk sér steikina sem Þjóðverjar hata: Merki um hroka og heimsku

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho hefur gert allt vitlaust í Þýskalandi, með því að kaupa sér nautasteik sem er gullhúðuð. Stekina fékk Sancho þegar hann fór í jólafrí í Dubai, steikin kostar tæpar 50 þúsund krónur.

Það er hinn vinsæli Salt Bae, sem selur steikurnar á stað sínum út um allan heim. Steikin er einkar óvinsæl í Þýskalandi og er merki um hroka, að mati Bild sem er þýskt dagblað.

Allt varð vitlaust í Þýskalandi fyrir ári síðan þegar Franck Ribery, þá leikmaður Bayern fékk sér steikina á þessum sama stað. Hann þurfti að biðjast afsökunar.

Fjölmiðlafulltrúar Dortmund eru ekki sáttir með Sancho, að hann hafi sett myndir af þessu á samfélagsmiðla og búið til sérstakt myndband um þessa heimsókn sína.

Sagt er að það sé óskrifuð regla í Þýskalandi að birta ekki myndir ef þú ætlar að fá þér þessa steik, það sé merki um heimsku og hroka að kaupa svona dýra máltíð. Vitað er að knattspyrnumenn í stærstu liðunum þéna rosalega en fólk vill ekki vita af svona hlutum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“