fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Kostaði augun úr í sumar en má nú fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. janúar 2020 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur sagt Joao Cancelo að hann geti farið frá félaginu ef hann vill, hann kom til félagsins í sumar.

City borgaði 60 milljónir punda fyrir þennan hægri bakvörð í sumar en hann hefur ekki fundið taktinn.

Pep Guardiola hefur tjáð Cancelo að hann geti farið, stjórinn hefur haldið trausti við Kyle Walker.

Cancelo hefur spilað 17 leiki fyrir City, Guardiola hefur ekki verið heillaður af frammistöðu hans.

Guardiola vill kaupa miðvörð í janúar og það gæti hjálpað honum að selja Cancelo til að fjármagna það.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær
433Sport
Í gær

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?