Sunnudagur 26.janúar 2020
433

Xhaka tekur sér pásu

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, ætlar að taka sér frí í næsta mánuði en hann og eiginkona hans eiga von á barni.

Þessi 26 ára gamli leikmaður gæti misst af einhverjum leikjum Arsenal miðað við ummæli sem hann lét falla í gær.

,,Það eru til mikilvægari hlutir en fótbolti. Til dæmis þegar þú gerist faðir,“ sagði Xhaka.

,,Það var þannig með Haris [Seferovic] að hann gaf allt í sölurnar gegn Írlandi og fékk svo að fara heim.“

,,Það sama mun líklega gerast hjá mér og þegar við eigum leiki framundan.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu harkaleg slagsmál á Spáni í dag fyrir stórleikinn

Sjáðu harkaleg slagsmál á Spáni í dag fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi

Jón Daði lék í tapi í bikarnum: Jóhann Berg áfram fjarverandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“

,,Ef Mourinho getur það ekki ætti hann að íhuga að hætta endanlega“
433
Fyrir 22 klukkutímum

United er búið að gefast upp – Horfa til Leicester

United er búið að gefast upp – Horfa til Leicester
433
Fyrir 22 klukkutímum

Juventus og PSG að skipta á leikmönnum – Fer ekki til Arsenal

Juventus og PSG að skipta á leikmönnum – Fer ekki til Arsenal