fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Jón Daði um ummælin á RÚV: „Getur ekki alltaf verið hreinskilinn“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Elbasan:

,,Maður reynir að sofa vel og borða vel,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins við okkur í Albaníu í dag. Liðið kom til Tirana í gær eftir fimm tíma flug frá Keflavík.

Jón Daði var á skotskónum gegn Moldóvu á laugardag en liðið mætir Albaníu, í Elbasan á morgun.

Það vakti athygli í Vikunni með Gísla Marteini, á RÚV. Þegar Jón Daði ræddi við Berglindi Festival á föstudag um að honum finnist í raun fremur leiðinlegt í viðtölum, við báðum hann að útskýra það í þessu viðtali.

,,Þú getur ekki alltaf verið hreinskilinn, það getur aftrað manni. Maður getur ekki sagt hvað sem er, stundum myndi maður vilja það. Maður þarf að vera fyrirmynd og getur ekki sagt hvað sem er.“

Viðtalið við Jón er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt of miklar kröfur í Árbænum? – Helgi getur náð besta árangrinum í 10 ár

Allt of miklar kröfur í Árbænum? – Helgi getur náð besta árangrinum í 10 ár
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skaut á stjórann eftir slæman hálfleik: ,,Hefðum átt að breyta þessu“

Skaut á stjórann eftir slæman hálfleik: ,,Hefðum átt að breyta þessu“
433Sport
Í gær

Barkley tjáir sig um spyrnuna: Á að taka allar vítaspyrnur Chelsea

Barkley tjáir sig um spyrnuna: Á að taka allar vítaspyrnur Chelsea
433Sport
Í gær

Ronaldo er að finna McDonalds konuna sem gaf honum alltaf fría hamborgara

Ronaldo er að finna McDonalds konuna sem gaf honum alltaf fría hamborgara
433Sport
Í gær

De Jong í klípu: Líkaði við færslu um að reka ætti þjálfara Barcelona

De Jong í klípu: Líkaði við færslu um að reka ætti þjálfara Barcelona
433Sport
Í gær

50 útsendarar horfðu á nýjustu stjörnuna: Solskjær sagður hafa bestu spilin á hendi

50 útsendarar horfðu á nýjustu stjörnuna: Solskjær sagður hafa bestu spilin á hendi