Fimmtudagur 23.janúar 2020
433Sport

Jón Daði um ummælin á RÚV: „Getur ekki alltaf verið hreinskilinn“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2019 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Elbasan:

,,Maður reynir að sofa vel og borða vel,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, framherji íslenska landsliðsins við okkur í Albaníu í dag. Liðið kom til Tirana í gær eftir fimm tíma flug frá Keflavík.

Jón Daði var á skotskónum gegn Moldóvu á laugardag en liðið mætir Albaníu, í Elbasan á morgun.

Það vakti athygli í Vikunni með Gísla Marteini, á RÚV. Þegar Jón Daði ræddi við Berglindi Festival á föstudag um að honum finnist í raun fremur leiðinlegt í viðtölum, við báðum hann að útskýra það í þessu viðtali.

,,Þú getur ekki alltaf verið hreinskilinn, það getur aftrað manni. Maður getur ekki sagt hvað sem er, stundum myndi maður vilja það. Maður þarf að vera fyrirmynd og getur ekki sagt hvað sem er.“

Viðtalið við Jón er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“

Birkir er hæstánægður: ,,Klæðist treyjunni stoltur“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga
433Sport
Í gær

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona

Myndi íhuga að spila með Real Madrid – Var í tíu ár hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra

Palmeri fullyrðir tilboð frá United og Inter – 55 og 18 milljónir evra
433Sport
Í gær

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall

Verður hann elsti atvinnumaður sögunnar? – Skrifaði undir 75 ára gamall
433Sport
Í gær

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin

Tíu menn Arsenal náðu jafntefli gegn Chelsea – Tvö mörk undir lokin
433Sport
Í gær

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City