fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433

Griezmann kennir eiginkonunni um klúðrið

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann klikkaði á vítaspyrnu um helgina er lið Frakklands vann 4-1 sigur á Albaníu.

Griezmann er yfirleitt öruggur á punktinum en honum tókst ekki að skora í sigri helgarinnar.

Griezmann kennir eiginkonu sinni um það en hún er vön að horfa á alla leiki Frakklands en missti af viðureign laugardagsins.

,,Ég veit ekki hvað gerðist. Ég veit það ekki. Ég sagði það áður að þetta gæti verið konunni minni að kenna því hún horfði ekki á leikinn,“ sagði Griezmann.

,,Ég hafði verið á góðu róli en við getum ekki skorað í hvert skipti. Ég verð bara að vinna ´´i þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp segir fólk vera að misskilja: ,,Hann var bara að segja brandara“

Klopp segir fólk vera að misskilja: ,,Hann var bara að segja brandara“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Brást liðsfélögunum og veit af því: ,,Auðvitað baðst ég afsökunar“

Brást liðsfélögunum og veit af því: ,,Auðvitað baðst ég afsökunar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brann segir frétt Fréttablaðsins um Rúnar ranga

Brann segir frétt Fréttablaðsins um Rúnar ranga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við Arsenal ef Emery verður rekinn

Sjö sem gætu tekið við Arsenal ef Emery verður rekinn
433Sport
Í gær

Rúnar eftir sigurinn: ,,Þú ætlar að landa titlinum svo þú getir endað þetta eins og maður“

Rúnar eftir sigurinn: ,,Þú ætlar að landa titlinum svo þú getir endað þetta eins og maður“
433
Í gær

Óskar Örn: ,,Næstbesti staðurinn fyrir KR“

Óskar Örn: ,,Næstbesti staðurinn fyrir KR“