Fimmtudagur 21.nóvember 2019
433

Gracia hissa: ,,Besta tímabil í sögu Watford“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javi Gracia var rekinn frá Watford um helgina en það er ákvörðun sem kom mörgum í opna skjöldu.

Watford endaði í 11. sæti úrvalsdeildarinnar undir stjórn Gracia á síðustu leiktíð og komst einnig í úrslit FA bikarsins.

Gracia var rekinn eftir slæma byrjun á þessari leiktíð og viðurkennir að hann sé heldur hissa.

,,Ég vil koma því á framfæri hversu hissa ég er eftir besta tímabil í sögu Watford,“ sagði Gracia.

,,Ég virði þessa ákvörðun og ítreka að samband mitt við eigendurna er frábært og það mun ekki breytast.“

,,Ég er þakklátur félaginu að leyfa mér að stýra því í ensku úrvalsdeildinni. Reynslan hefur verið frábær og nokkur sérstök augnablik eins og að komast í úrslit FA bikarsins.“

,,Ég vil þakka öllum sem vinna hjá félaginu og hafa gert mér auðvelt fyrir á hverjum degi.“

,,Að lokum vil ég þakka stuðningsmönnunum fyrir stuðninginn alveg frá fyrsta degi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Það sem Pochettino sagði um Arsenal: ,,Væri ómögulegt fyrir mig“

Það sem Pochettino sagði um Arsenal: ,,Væri ómögulegt fyrir mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho unnið 10 titla síðan Tottenham vann síðast

Mourinho unnið 10 titla síðan Tottenham vann síðast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu

Sterling þénar 45 milljónir á viku en City vill hækka þá tölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino

Rosalegur munum á launum Mourinho hjá Tottenham og Pochettino
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“

Björn Jóhann krefst þess að Guðni reki Hamren í hvelli: „Meðvirknin náði hámarki á Bylgjunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt vitlaust eftir að Bale hélt á þessum borða í gær

Allt vitlaust eftir að Bale hélt á þessum borða í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Í gær

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“

Segir mál Lennon vera mjög leiðinlegt: ,,FH setti ný viðmið í íslenskum fótbolta“