fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433

Frábær sigur Hollands – Skotland steinlá á heimavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þónokkrir skemmtilegir landsleikir fram í kvöld en undankeppni EM er enn í fullum gangi.

Holland ætlar sér að komast á lokamótið og var liðið í engum vandræðum með Eistland í 4-0 sigri á útivell.

Þýskaland hefndi fyrir slæmt 4-2 tap gegn Hollandi um helgina og vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi.

Skotland steinlá á heimavelli gegn Belgíu 4-0 og er líklega ekki á leið í lokakeppnina á næsta ári.

Hér má sjá helstu úrslit og markaskorara.

Eistland 0-4 Holland
0-1 Ryan Babel
0-2 Ryan Babel
0-3 Memphis Depay
0-4 Georginio Wijnaldum

Norður-Írland 0-2 Þýskaland
0-1 Marcel Halstenberg
0-2 Serge Gnabry

Skotland 0-4 Belgía
0-1 Romelu Lukaku
0-2 Thomas Vermaelen
0-3 Toby Alderweireld
0-4 Kevin de Bruyne

Pólland 0-0 Austurríki

Rússland 1-0 Kasakstan
1-0 Manuel Fernandes

Ungverjaland 1-2 Slóvakía
0-1 Robert Mak
1-1 Dominik Szoboszlai
1-2 Robert Bozenik

Azerbaijan 1-1 Króatía
0-1 Luka Modric (víti)
1-1 Tamkin Khalilzada

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“

Logi var pirraður yfir umræðunni: Besti dagur lífsins – „Við Biffuðum okkur upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur: Þeir dæma þetta

Pétur: Þeir dæma þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“

Ívar var tekinn af lífi í gær: Þorsteinn undrandi – ,,Ég myndi sjálfur vera efins um mitt ágæti“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin
433
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry setti tvennu

Kjartan Henry setti tvennu