Föstudagur 13.desember 2019
433

Frábær sigur Hollands – Skotland steinlá á heimavelli

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru þónokkrir skemmtilegir landsleikir fram í kvöld en undankeppni EM er enn í fullum gangi.

Holland ætlar sér að komast á lokamótið og var liðið í engum vandræðum með Eistland í 4-0 sigri á útivell.

Þýskaland hefndi fyrir slæmt 4-2 tap gegn Hollandi um helgina og vann 2-0 sigur á Norður-Írlandi.

Skotland steinlá á heimavelli gegn Belgíu 4-0 og er líklega ekki á leið í lokakeppnina á næsta ári.

Hér má sjá helstu úrslit og markaskorara.

Eistland 0-4 Holland
0-1 Ryan Babel
0-2 Ryan Babel
0-3 Memphis Depay
0-4 Georginio Wijnaldum

Norður-Írland 0-2 Þýskaland
0-1 Marcel Halstenberg
0-2 Serge Gnabry

Skotland 0-4 Belgía
0-1 Romelu Lukaku
0-2 Thomas Vermaelen
0-3 Toby Alderweireld
0-4 Kevin de Bruyne

Pólland 0-0 Austurríki

Rússland 1-0 Kasakstan
1-0 Manuel Fernandes

Ungverjaland 1-2 Slóvakía
0-1 Robert Mak
1-1 Dominik Szoboszlai
1-2 Robert Bozenik

Azerbaijan 1-1 Króatía
0-1 Luka Modric (víti)
1-1 Tamkin Khalilzada

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“
433
Fyrir 7 klukkutímum

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?

Er United með jafn góðan hóp og Liverpool?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar

Byrjunarlið Manchester United og AZ Alkmaar: Matic byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 23 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“