fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

,,Davis á skilið sömu meðferð og Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Davis, leikmaður Rangers, spilaði sinn 112. landsleik fyrir Norður-Írland gegn Lúxemborg á fimmtudag.

Michael O’Neill, landsliðsþjálfari Norður-Íra, er aðdáandi David sem þarf að spila sex leiki til að jafna leikjamet Pat Jennings.

O’Neill líkir Davis við portúgölsku goðsögnina Cristiano Ronaldo en þeir eru báðir 34 ára að aldri.

,,Þetta er frábært afrek. Hann böggaði mig alla vikuna til að fá fimm mínútur gegn Lúxemborg og ég gaf eftir,“ sagði O’Neill.

,,Í gærkvöldi þá horfði ég á Cristiano Ronaldo spila 34 ára gamall fyrir landsliðið og sá hversu þýðingarmikið það er fyrir hann. Það gerir landsliðsfótbolta svo sérstakan.“

,,Steven á skilið að það sé talað um hann á sama hátt því ég held að hann muni brjóta met Pat Jennings.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum