Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

,,Davis á skilið sömu meðferð og Ronaldo“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. september 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Davis, leikmaður Rangers, spilaði sinn 112. landsleik fyrir Norður-Írland gegn Lúxemborg á fimmtudag.

Michael O’Neill, landsliðsþjálfari Norður-Íra, er aðdáandi David sem þarf að spila sex leiki til að jafna leikjamet Pat Jennings.

O’Neill líkir Davis við portúgölsku goðsögnina Cristiano Ronaldo en þeir eru báðir 34 ára að aldri.

,,Þetta er frábært afrek. Hann böggaði mig alla vikuna til að fá fimm mínútur gegn Lúxemborg og ég gaf eftir,“ sagði O’Neill.

,,Í gærkvöldi þá horfði ég á Cristiano Ronaldo spila 34 ára gamall fyrir landsliðið og sá hversu þýðingarmikið það er fyrir hann. Það gerir landsliðsfótbolta svo sérstakan.“

,,Steven á skilið að það sé talað um hann á sama hátt því ég held að hann muni brjóta met Pat Jennings.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama