Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Vona að gera það sama við De Gea og Ramsey

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus á Ítalíu ætlar að reyna að semja við markvörðinn David de Gea í janúarglugganum.

Frá þessu greina enskir og ítalskir miðlar en De Gea verður samningslaus hjá Manchester United næsta sumar.

Spánverjinn hefur ekki samþykkt að skrifa undir nýjan samning á Old Trafford og gæti farið frítt næsta sumar.

Samkvæmt fregnum þá mun Juventus reyna að fá De Gea í janúar en hann má þá ræða við önnur félög.

De Gea ku vera opinn fyrir því að semja við nýtt félag en United hefur ekki boðið honum þau laun sem hann vill fá.

Juventus gerði nákvæmlega það sama síðasta janúar er liðið samdi við Aaron Ramsey frá Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433
Fyrir 20 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433
Í gær

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“

Staðfestir viðræður við Eriksen: ,,Það er löglegt“
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama