Fimmtudagur 27.febrúar 2020
433

Valur aftur á toppinn – Frábær sigur KR

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið á toppinn á ný í Pepsi Max-deild kvenna eftir leik við ÍBV í 16. umferð sumarsins.

Valur þurfti á sigri að halda til að taka fram úr Breiðablik og vann liðið öruggan 4-0 heimasigur.

KR vann einnig frábæran sigur á Þór/KA á Meistaravöllum. KR skoraði fjögur mörk í Vesturbænum gegn engu hjá gestunum.

Stjarnan vann þá 4-1 sigur á Keflavík og Selfoss lagði Fylki 1-0 á heimavelli.

Valur 4-0 ÍBV
1-0 Hlín Eiríksdóttir
2-0 Margrét Lára Viðarsdóttir
3-0 Elín Metta Jensen
4-0 Margrét Lára Viðarsdóttir

KR 4-0 Þór/KA
1-0 Gloria Douglas
2-0 Guðmunda Brynja Óladóttir
3-0 Gloria Douglas
4-0 Betsy Hassett

Stjarnan 4-1 Keflavík
0-1 Maired Clare Fulton
1-1 Aníta Ýr Þorvaldsdóttir
2-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
3-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir

Selfoss 1-0 Fylkir
1-0 Hólmfríður Magnúsdóttir

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“

Ósáttur eftir tapið gegn City í gær – ,,Allur völlurinn sá þetta brot“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?

Enska úrvalsdeildin byrjar með frægðarhöll: Hvaða tveir fara fyrstir inn í mars?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hakkari kveðst hafa komist í síma Guardiola: Er með allan tölvupóst og viðkvæmar upplýsingar

Hakkari kveðst hafa komist í síma Guardiola: Er með allan tölvupóst og viðkvæmar upplýsingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið

Arteta notar Kane sem dæmi – Hann hefur ekkert unnið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar