fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433

Þakklátur að vera laus við Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að framherjinn Alvaro Morata sé ánægður með að vera laus við Chelsea.

Morata var seldur til Atletico Madrid í sumar eftir að hafa spilað þar í láni á síðustu leiktíð.

Spánverjinn er himinlifandi með að vera kominn til Atletico endanlega og segir það vera það besta sem gat mögulega gerst.

,,Að fara til Atletico var það besta sem gat mögulega gerst fyrir mig,“ sagði Morata við EFE.

,,Það myndi þýða svo mikið fyrir mig að vinna titla með Atleti, meira en áður því þetta er öðruvísi.“

,,Það eru stórir leikmenn sem hafa farið annað, sérstaklega stórir karakterar.“

,,Ég vildi óska þess að þeir væru ennþá hérna en allir þurfa að taka sína stefnu á ferlinum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“

Sölvi vaknaði svekktur fyrir tveimur dögum: ,,Beið eftir að vakna í dag“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“

Guðmundur Andri himinlifandi: ,,Ég veit ekki hvað ég á að segja“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“

Plús og mínus úr úrslitaleiknum: ,,Hann var hauslaus allan leikinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019

Víkingur Reykjavík bikarmeistari 2019
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason

Byrjunarliðin í úrslitaleik Mjólkurbikarsins: Enginn Kári Árnason
433
Í gær

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“
433
Í gær

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield

Liverpool lenti undir en sýndi karakter á Anfield