Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Þakklátur að vera laus við Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að framherjinn Alvaro Morata sé ánægður með að vera laus við Chelsea.

Morata var seldur til Atletico Madrid í sumar eftir að hafa spilað þar í láni á síðustu leiktíð.

Spánverjinn er himinlifandi með að vera kominn til Atletico endanlega og segir það vera það besta sem gat mögulega gerst.

,,Að fara til Atletico var það besta sem gat mögulega gerst fyrir mig,“ sagði Morata við EFE.

,,Það myndi þýða svo mikið fyrir mig að vinna titla með Atleti, meira en áður því þetta er öðruvísi.“

,,Það eru stórir leikmenn sem hafa farið annað, sérstaklega stórir karakterar.“

,,Ég vildi óska þess að þeir væru ennþá hérna en allir þurfa að taka sína stefnu á ferlinum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði á Old Trafford: ,,Ekki ógnvekjandi að spila hérna lengur“

Skoraði á Old Trafford: ,,Ekki ógnvekjandi að spila hérna lengur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433
Í gær

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?
433Sport
Í gær

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“
433
Í gær

„Welski Xavi“ gæti mætt aftur í ensku úrvalsdeildina

„Welski Xavi“ gæti mætt aftur í ensku úrvalsdeildina