Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

Keane gagnrýndi hann fyrir að brotna niður í beinni: ,,Skil ekki af hverju fólk hlustar á hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Walters, fyrrum landsliðsmaður Írlands, hefur svarað Royu Keane fullum hálsi eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Keane gagnrýndi Walters fyrir viðtal sem hann fór í þar sem hann ræddi erfið vandamál fjölskyldunnar opinberlega.

Keane gagnrýndi þá ákvörðun Walters nýlega og hefur landi hans nú svarað honum.

Walters segir að hann skilji ekki af hverju fólk sé ennþá að hlusta á Keane sem er goðsögn Manchester United.

,,Í alvöru ég skil ekki alveg af hverju fólk hlustar stundum á það sem hann hefur að segja,“ sagði Walters.

,,Varðandi þá leið sem ég ákvað að taka. Mig langaði ekki að fara í sjónvarpið og segja þessa hluti.“

,,Þetta gerðist fyrir tveimur árum og ég ræddi við Henry Winter og brotnaði niður. Hann kom mér á óvart og ég brotnaði niður.“

,,Ég hef aldrei gert það á ferlinum. Ég var harður að mér andlega sem leikmaður en þarna komst ég á annan stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær 100 milljónir fyrir að vera í Puma skóm: Sjáðu rosalegan mun á Ronaldo og Messi

Fær 100 milljónir fyrir að vera í Puma skóm: Sjáðu rosalegan mun á Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hamrén sáttur við Mikael Neville: „Hann hefur litið vel út“

Hamrén sáttur við Mikael Neville: „Hann hefur litið vel út“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu frægir sem misnotuðu áfengi: Sorglegar sögur af hetjum fólks

Tíu frægir sem misnotuðu áfengi: Sorglegar sögur af hetjum fólks